Illa farið með fjármuni

Ég hef ekki nokkra trú á að þessi kostnaðaráætlun standist ca 2030 m2 á 320þús á fermeter, nær væri að tala um 400 þús ferm eða ca 812millj + frammúrkeyrsla eins og venjan er . Mentaskólinn í Borgarnesi kostaði á milli 330-350 þús fermeter og er hann 3000 m2, síðan hefur allt efni hækka mikið, til dæmis sement um 70-90%. Þetta er  fjármálaleg óráðsía af sveitastjórn þar sem hægt var að fara aðra lei með nýtingu á eldri byggingu og viðbyggingu við hana. Fyrir utan það að þá er ekki til nægjanlegt heitt vatn í borholunni sem skólinn á forgang  að fyrir þessa byggingu, því verður að taka það af eldri skólabyggingu og raðhúsunum og kynda þau með rafmagni eða leggja í tug ef ekki 100milljóna , lögn frá HAB  og kynda þannig
mbl.is Raðhús, námur eða félagsheimili upp í skólabyggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Sæll Frændi, og velkominn "á kassann".

Miðað við þessar tölur þá fæ ég ekki séð hvernig þeir ætla að byggja fyrir þennan pening eins og óvissan er í dag. Fæ ekki betur séð við fyrstu sýn en að of- og van útreikningar hafi verið stundaðir þarna, bæði á eignasafni og byggingarkostnaði.

Þarna borgar sig að stíga varlega til jarðar.

Magnús Þór Friðriksson, 17.12.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband